Skoða

Piparkökur (hrært)

Uppskrift fyrir 120 stk

250 g Dan Sukker sykur

250 g Smjörlíki

2 stk egg

500 g Kornax hveiti

2 tsk lyftiduft

1 msk kartöflumjöl

1 tsk natron

1/4 tsk pipar

1 tsk negull

1 1/2 tsk kanill

2 msk kakó

1/2 lítil dós ljóst síróp.

Aðferð:

Öllu hrært vel saman. Mótaðar kúlur með höndum eða smákökuskeið og sett á bökunarplötu. Bakað við 185° C í 10-12 mínútur.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts