Rjómaterta í líflegum litum eru alltaf skemmtilegar á veisluborðið.
Tertan er búin til úr 1 svampotni og 1 marengbotni. Svampbotninn er bleyttur með safa úr blönduðum ávöxtum, ávextirnir eru settir ofan á og rjómi og muldar makkarónur þar yfir. Marengsbotninn er settur ofan á og rjómi yfir. Regnboginn er skreyttur með jarðarberjum, kíwí, bláberjum og ananas.