Skoða

Skellibjölluskreytingar

Skellibjölluþema er ævintýri líkast. Leyfðu hugmyndafluginu að njóta sín í afmælisundurbúningnum.

Hér er sykurhúðað hlaup komið fyrir í plastglösum. Um að gera að finna nammi sem passa við litina í þemanu.

Skellibjölluafmælissett fæst í vefverslun mömmur.is . Grænu diskamotturnar eru búnar til úr grænni servíettu sem klippt er úr.

Það gerir mikið að setja græna servíettu í glasið, rör og festa fiðrildi í öðrum lit á rörið. Fiðrildin hafa fengist í Blómavali, Garðheimum og rúmfatalagernum.

Brauð, skinka og ostur skorið út með blómaformi. Skemmtileg hugmynd fyrir svanga krakka.

Gjafapoki sem hægt er að fylla með húðuðu poppi. Skemmtileg hugmynd til að taka með sér heim

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts