Skoða

Skinkusalat

 

Skinkusalat

Uppskrift:

5 egg

1 skinkupakki

Majones eins og þarf

1 msk tómatsósa

Aðferð:

Sjóðið egg, kælið og takið skurninn utan af þeim. Skerið eggin með eggjaskera og setjið í skál. Skerið skinkuna í litla bita og bætið út í. Hrærið majonesi eins og þarf og setjið að lokum 1 msk af tómatsósu í salatið.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts