Skoða

Súkkulaðikrem

 

Uppskrift

125 g súkkulaðidropar
2 bollar flórsykur
1 bolli (250 g) ósaltað smjör (við stofuhita)
2 tsk vanilludropar
¼ bolli rjómi

Aðferð:
1.    Súkkulaði brætt  yfir vatnsbaði.
2.    Smjör og flórsykur hrært vel saman þar til það er létt og ljóst.
3.    Vanilludropar settir saman við rjómann og hrært við meðalhraða í 1 mínútur.

3 comments
  1. Er það rétt að það eigi að þeyta rjómann bara í 1 mínútu? Prufaði þetta en mistókst alveg svakalega, og skildi sukkulaðið sig frá og var allt í kekkjum? veit ekki hvað ég gerði vitlaust ?? Mjög gott á bragðið og langar voðalega að ná þessu réttu!

  2. Hræri ég smjör og flórsykur saman og i annari skál rjómann og dropana og bæti þvi svo saman við flórsykursblönduna?

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts