Skoða

Gulrótaeplakaka

IMG_7488

Elska svona þægilegar kökur sem koma á óvart þegar þær eru smakkaðar.

Uppskrift: 

3 stk epli

Sykur

rjómi

1 pakki Betty Crocker gulrótakökumix

180 g brætt smjör

Aðferð: 

Eplin eru brytjuð smátt, sett á pönnu og hituð með sykri og rjómanum í nokkrar mínútur.

Karmelluhúðuðu eplabitarnir eru settir í eldfastmót.

Gulrótakökumixinu hellt yfir.

Brædda smjörinu er hellt yfir og kakan bökuð í ca. 3o mínútur við 180 gráða hita.

IMG_7458     IMG_7461

IMG_7465     IMG_7469

IMG_7479

IMG_7490

 

Related Posts