Skoða

Marengsbotn

Uppskrift:

5 stk eggjahvítur
4 dl sykur (sumir gera 2 dl. sykur og 2 dl púðursykur)

1 1/2 tsk lyftiduft

Aðferð: Þeytið eggjahvíturnar þar til þær eru orðnar léttar og ljósar.
Bætið sykrinum hægt saman við og haldið áfram að þeyta. Að lokum er lyftidufti blandað varlega saman við.
Ef Rice Krispies er í uppskriftinni er því blandað útí þegar búið er hræra egg og sykur saman..
Hægt er að bæta við í uppskriftina: Rice Krispes, kókósmjöli,
súkkulaði o.s.frv. Bakið í 1 1/2 – 2 klst við 125-130 gráða hita.

2 comments
  1. Hvernig er best að baka marengs í viftulausum ofni? :/ Virðist alltaf bera perfekt ofan á og brenna á botninum hjá mér 🙁

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts