Skoða

Smíða og veiðikaka

Já, hann pabbi minn varð 60 ára um daginn og auðvitað var skellt í köku.

Hann er smiður og hefur ótrúlega gaman að því að veiða svo kakan var skreytt í þeim stíl.  Einföld en kom ótrúlega vel út.

Uppskrift:

Svamptertubotn: 1  í hvern botn
6 stk egg

260 gr Dan sukker sykur

100 gr,  hveiti

100 gr kartöflumjöl

1 1/2 tsk. lyftiduft

Aðferð:

Stífþeytið egg og sykur og blandið sigtuðu hveiti saman við. Lyftidufti bætt saman við. Bakið við 175° c í miðjum ofni í 18 – 20 mínútur.

Fylling:

 

 

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts