Skoða

Bananbrauð

cropped-IMG_4694.jpg

Lyktin af nýbökuðu bananabrauði er ómótstæðileg og leiðir mann að góðum minningum tengdum þessu dásamlegu brauði.

Hér er uppskrift af gómsætu bananabrauði.

IMG_4699

 • Prep Time: 10h
 • Cook Time: 60h

Ingredients

 • 250 Hveiti
 • 175 sykur
 • 3 egg
 • 1 lyftiduft
 • 1 matasódi
 • salt
 • 50 olía
 • 3 bananar - stappaðir
 • 2 kanill

Instructions

 1. Allt hráefnið sett saman í hrærivélaskál og hrært varlega en vel saman. Deigið er sett í smurt bökunarform og bakað í 60-70 mínútur við 165°C hita.

Aðferð

  Leave a Reply

  Your email address will not be published.

  This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.