Nýlegar færslur

IMG_2429

Þjóðátíðartertan 2016

Þessi terta er dámsamleg – einföld og svo góð á bragðið.  Hvet ykkur til að prófa Hægt er að sjá myndband af kökunni á facebooksíðu okkar: mommur.is Uppskrift: Kakan er samsett...

IMG_5873_0545

Skák kransakaka

Alveg geggjað að gera skemmtilega kransaköku.  Hér er cheeriosblanda notuð en mér finnst cheerioshringirnir koma mjög vel út í blöndunni.  Kakan er skreytt með sykurmassa taflmunstri og tónlistarmunstri þar sem fermingarbarnið...

IMG_6301_0420

Páskamarengs

Þessi kaka er hreinn unaður.  Cheeriosbotninn gerir mikið ásamt rjómajarðarberjafyllingunni. Kakan er samsett úr cheeriosbotni, rjómafyllingu og merengsbotni. Uppskrift:  Cheeriosbotn:  100 g smjör 300 g rjómasúkkulaði 200 g  síróp 150 g...

jolabitar3

Brownie Sörubitar

Það er hægt að gera skemmtilega eftirrétti með Brownie.  Hér er búið að baka brownie í litlu bollakökubökunarmóti, setja söru dumlekrem á milli og hjúpa með hríssúkkulaði.  Algjört lostæti. Ég...

IMG_8340_7318

Sjúkleg karamelluostaskyrterta

Þessi terta slær öllu við og best er hún þegar henni er leyft að bíða í fyrsti yfir nótt. Þessa verður þú að prófa. Uppskrift:  Botn: 2 pakkar kósý hjúpaðar...

IMG_4924

Súkkulaðikaka með rósamunstri

Það má með sanni segja að það sé löngu orðið tímabært að koma með færslu hér á mömmur.is.  Fyrsta færslan í langan tíma er hjartakaka sem er einföld í framkvæmd...

vikan-salsa

Salsadýfa í glasi

Ertu kannski að fá gesti í kvöld?  Þessi salsadýfa er algjör snilld – þægileg, einföld og rosa góð. Sá þessa hugmynd á netinu fyrir nokkru og ákvað að prófa. Þegar...

IMG_1586

Æðibita skyrterta

  Dásamlegt að eiga þessa einföldu skyrtertu í frystinum – klikkar ekki. Uppskrift:   Botninn:  1 pk pólókex 10 stk æðibitar 100 g smjör 1 msk sykur Fylling:  1 stór dós...

vikan-kleinur

Kleinur

Það er gaman að baka sitt eigið nesti í útileguna, hvernig væri að prófa þessar gómsætu kleinur. Uppskrift:  ½ kg hveiti 125 g sykur 50 g smjörlíki ( linað við...