• Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Bollur
    • Vatnsdeigsbollur sem klikka ekki
    • Trompaðar vatnsdeigsbollur
    • Súkkulaðibollur með nutella og banönum
    • Vatnsdeigsbollur með bingókúlusósu
    • Súkkulaðibollur með Oreofyllingu
    • Mottumars rjómabollur
    • Vatnsdeigsbollur 2
    • Litríkar rjómabollur
    • Ljúffengar rjómabollur
    • Berlínarbollur
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
  • Ferming
    • Fermingarveislan
    • Fermingarnar nálgast
    • Fermingarkaka
    • Fermingarskreytingar
    • Kransakaka
    • Brauðtertur
    • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

July 13, 2020

Grillaðar pestó brauðstangir

Fb-Button

-samstarf-

Brauðstangir eru fullkomnar á grillið og henta vel með hvers kyns mat. Það er mjög einfalt að búa til þessar ljúffengu pestó brauðstangir. 

Brauðstangir með grænu pestói.

Uppskrift:

  • 400 g tilbúið brauðdeig eða heimagert
  • 1 krukka Sacla grænt pestó
  • Sacla Olio hvítlauks olífuolía eftir smekk
  • Parmasanostur eftir smekk
  • 1/4 tsk salt

Aðferð:

  1. Byrjaðu á því að fletja út brauðdeig.
  2. Smyrðu  grænu pestói ofan á og sáldraða parmasanosti ofan á.
  3. Brjóttu deigið saman og flettu aðeins út. 
  4. Smyrðu deigið með hvítlauksolíu ofan á brauðið og sáldraða örlitlu salti yfir.
  5. Skerðu brauðið með pítsahníf í mjóar rendur. 
  6. Snúðu upp á hverja lengju og leggðu á bökunarpappír. 
  7. Smyrðu grænu pestói ofan á hverja lengju og sáldraðu parmasanosti yfir. 
  8. Grillaðu brauðstangirnar við miðlungshita í um 12 mínútur eða þar til þær eru bakaðar í gegn.

Brauðdeig

  • 300 ml volgt vatn
  • 12 g þurrger
  • 2 tsk sykur
  • 2 msk olía
  • 2 tsk salt
  • 500 g hveiti

Aðferð:

  1. Settu þurrger og sykur í volgt vatn, hrærðu og leyfðu að standa í um 10 mínútur.
  2. Bættu olíu saman við ásamt salti og hrærðu í. 
  3. Settu hveitið saman við og hnoðaðu vel í um 5 mínútur. 
  4. Leyfðu deiginu að lyfta sér í um 40 mínútur. 
Brauðdeigið er látið lyfta sér vel.
Grænt pestó og hvítlauks olífuolía passa einstaklega vel saman.
Grænu pestói er smurt yfir brauðdeigið og parmasanosti sáldrað yfir. Deigið er síðan brotið saman.
Brauðstangir
Deigið er skorið með pítsahnífi í mjúar ræmur og hvítlauks olífuolíu er smurt yfir það. Það vel hægt að gera stórar og litlar brauðstangir. Fer allt eftir því hvernig þær eru skornar.
Snúið er upp á hverja lengja og grænu pestóio smurt yfir og parmasanosti sáldrað yfir.
Brauðstangirnar eru settar á grillið en gott er að hafa grillið stillt á miðlungshita. Gott að loka grillinu í smá tíma til að brauðstangirnar bakist vel á grillinu.

Ég mæli með að þið kíkið á Insgram mömmur en þar er ég dugleg að sýna hvernig ég geri hinar ýmsar kræsingar.

Fleiri færslur

  • PítsasnúðarPítsasnúðar
  • PestósnúðarPestósnúðar
  • SnúðakakaSnúðakaka
  • UndrabrauðiðUndrabrauðið
  • Hjartasnúðar fyrir hjartaknúsaraHjartasnúðar fyrir hjartaknúsara
  • Gómsætar kringlurGómsætar kringlur
  • EplabollurEplabollur
  • MasterChef strákakvöldMasterChef strákakvöld
  • BananabrauðkakaBananabrauðkaka
  • SunnudagssnúðarSunnudagssnúðar
  • Bergbys brauðtertaBergbys brauðterta
  • Brauðstangir mömmur.isBrauðstangir mömmur.is

Filed Under: Brauðmeti

Reader Interactions

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger

Copyright© 2021 · by Shay Bocks