Skoða

Creme Brulee skyrterta með hraunbitum og bingókúlusósu

Skyrterta, skyrkaka,creme-brulee
 • Prep Time: 10m
 • Cook Time: 30m
 • Total Time: 40m
 • Serves: 10 manns
 • Yield: 1 skyrterta

Ingredients

Botn

 • 2 Kassar dökkir hraunbitar
 • 3 Dósir Creme Brulee skyr
 • 1/2 l rjómi - þeyttur

Bingókúlusósa

 • 1 poki bingókúlur
 • 1/2 dl rjómi

Instructions

Bingókúlusósa

 1. Bingókúlur og rjómi er brætt saman yfir vatnsbaði. Sósan er kæld áður en hún er sett yfir skyrkökuna.

Fylling:

 1. Rjóminn er þeyttur og skyrinu blandað varlega saman við.
 2. Hraunbitarnir eru muldir og settir í botninn á því móti sem á að nota.
 3. Skyrfyllingin er sett jöfn yfir hraunbitamulninginn
 4. Bingókúlusósunni er hellt yfir skyrkökuna og sósunni blandað saman við skyrblönduna með priki/pinna.
 5. Skyrkakan er skreytt með jarðarberjum og síðan kæld áður en hún er borin fram.
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.