Skoða

Fermingarterta fyrir stelpu

Það er alltaf gaman að

  • Prep Time: 6h
  • Cook Time: 1h 30m
  • Total Time: 7h 30m
  • Serves: 60 manns
  • Yield: 1 kaka

Ingredients

Kakan er búin til úr:

  • 1 Svartur matartússpenni
  • 1/2 tsk tylos - til að herða sykurmassa
  • 1 brúnn matarlitur - fyrir hár
  • 1 andlitslitaður matarlitur
  • 200 g hvítur sykurmassi - sem er litaður
  • 1 Perluduft
  • 1 dós sykurperlur
  • 1 kg bleikur sykurmassi
  • 1 kg hvítur sykurmassi
  • 500 g smjörkrem
  • 3 hringlaga botnar
  • 1 bleikur/rauður matartússpenni

Skraut

    Instructions

    1. Þrír misstórir súkkulaðikökubotnar eru bakaðir. Unnið er með botnana í sinn hvoru lagi.

    Aðferð:

    1. Smjörkrem er sett á milli botnanna og utan um þá.
    2. Hver botn er þakinn sykurmassa. Til að munstra sykurmassann eins og sést á neðsta botninum þarf að nota sérstaka munsturmottu.
    3. Til að kakan haldist vel þá þarf að stinga kökuprikum í hvern kökubotn og setja pappadisk undir efstu tvo botnana. Gott að stinga einu löngu priki í gegnum efstu kökurnar.
    4. Kakan er skreytt með sykurmassablómum og sykurperlum.
    5. Fígúran sem er efst er búin til úr hertum sykurmassa.
    Leave a Reply

    Your email address will not be published.

    This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.