Skoða

Kirsuberja skyrréttur

Snilld að geta gert rétt rétt fyrir veisluna og slegið samt í gegn.  Þessi er einmitt einn af þeim.  Tekur enga stund og skemmtilegur á borði.

 

  • Prep Time: 10m
  • Cook Time: 10m
  • Total Time: 20m
  • Serves: 6 manns
  • Yield: 1 réttur

Ingredients

Hráefni í réttinn

  • Allt sett saman í pott og hitað þar til allt hefur samlagast.
  • 6 msk rjómi frá gott í matinn
  • 100 g rjómasúkkulaði
  • 1 poki bingókúlur
  • Lakkríssósa – sjá uppskrift
  • Kirsuberjasósa – tilbúin í krukku eða fernu
  • 300 ml rjómi frá gott í matinn – þeyttur
  • 1 dós vanilluskyr
  • 1 dós súkkulaðiskyr
  • Hraunbitar

Aðferð:

    Lakkríssósa

      Instructions

      1. Rjóminn er þeyttur og skyri blandað saman við.
      2. Hraunbitarnir eru muldir og settir í botninn á glasi/móti/skál.
      3. Skyrblandan er sett yfir mulninginn.
      4. Hraunbitamulningur þar yfir ásamt lakkríssósu.
      5. Skyrblandan er því næst sett yfir.
      6. Kirsuberjasósunni er þá hellt yfir þar til búið er að þekja glasið/mótið/skálina.
      7. Hraunbitamulningur er notaður til að skreyta.
      Leave a Reply

      Your email address will not be published.

      This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.