Skoða

Sweet chilli dýfa

Réttur sem ég geri æðioft og hann slær alltaf í gegn.  1 dós af sýrðum rjóma og sweet chilli sósa er eina sem þarf. Borði fram með Doritosi.

Eldfasta hjartalaga mótið fæst í TIGER.

 

3 comments
  1. Þetta er algjör snilld. Ég hef gert þetta aðeins öðruvísi, nota hreinan rjómaost í staðinn fyrir sýrðan rjóma og svo strái ég ferskum kóríander yfir 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts