Nú geta appletölvuunnendur glaðst því nú er hægt að gera einfalda en flotta útfærslu af appletölvu.
Hvítur sykurmassi (3/4) er settur yfir ofnskúffustærð af köku. Myndið línu í kringum kökuna til að líkja eftir lokaðri tölvu. Apple merkið er skorið út og sett öfugt á kökuna. Takkar eru búnir til með gráaum eða svörtum sykurmassa.
þetta er svaka lega fallegt…hvernig gerið þið sykurmasa?
kv.valfríður
Hérna er myndband um hvernig þetta er gert , kom mér allavega að góðum notum 🙂 http://mommur.is/?p=7710
þetta er svaka góð og girnileg kaka ÁFRAM MÖMMUR !!! 😀
Sæl,
Hvaða kökuuppskrift ertu að nota og hvaða krem er á milli?
Bkv. Telma