Skoða

Ávaxtakaka

Ávaxtakaka

200 gr Odense marsipan (Ren Rå Marsipan, (rautt 60%))

160 gr sykur

2 stk egg

80 gr Kornax hveiti

30 gr vanillusykur

Aðferð: Marsipan rifið, sykur settur saman við og hrært vel saman. Eggin sett út í og hrært vel saman. Hveitð sett út  í og blandað vel saman. Sett í form, ávextir og vanillusykur settir yfir  deigið. Notið ávexti eftir smekk.

Ávaxtatillögur:

T.d. 4 stk epli skorin í skífur.

T.d. 90 gr brómber, 30 gr sólber og 30 gr rifsber.

T.d. c.a. 5 stk rabbarbarar skornir í 1!/2 cm sneiðar.

T.d. 150 gr bláber.

T.d. 150 gr jarðaber.

T.d. 75 gr bláber og 75 gr jarðaber.

eða láta hugmyndaflugið ráða.

2 comments
  1. Á hvaða hita og hve lengi á að baka kökuna? mig langar svo að prófa þessa uppskrift:) kv. Eva

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts