Skoða

Bleika jólatréð í Garðheimum

t5+sssG3TIeY74FY2uRPaw-Færslan er unnin í samstarfi við Garðheima –

Bleikur er mitt uppáhald og nú fyrir jólin þá fannst mér tilvalið að fara á stúfana og leita mér að bleiku jólatré í Mömmueldhúsið.  Það var hægara sagt en gert því lítið var um þannig jólatré.  Ég fékk ábendingu um að slíkt tré væri að finna í Garðheimum.

bleik-jolatre

Ég skellti mér í heimsókn í búðina og vá, ég kolféll fyrir trénu og stóðst ekki mátið og keypti mér eitt.

gardheimar

Ég er himinlifandi með útkomuna.  Finnst mér liturinn mildur og snjóáferðin á enda greinanna koma vel út. Tréð er 210 cm á hæð.

IMG_4482 IMG_4488

Bleika tréð var ekki það eina sem ég sá en Garðheimar njóta sín svo sannarlega nú fyrir jólin með fallegum vörum vítt og breitt um búðina.gardheimar1

Ég fann virkilega fallegt jólaskraut sem prýðir nú jólatréð í mömmueldhúsinu.  Bleikar, hvítar og silfurlitaðar kúlur urðu fyrir valinu.

gardheimar3

djinXsTvT9OZZZuoF3RCCg

Heillaðist af þessum bleika aðventukransi en fannst hann passa svo vel í mömmueldhúsið.

IMG_4524

Í Garðheimum má einnig finna fallegar vörur fyrir heimilið en mér fannst skemmtilegt að sjá litasamsetninguna í hverri hillu.

Gardheimar5

5hCLBMdcSsCN089oZJ6j1A

%urM6YTxRGyxsxxRxcZJIA

Það má með sanni segja að það er sannkallað ævintýri að kíkja í Garðheima en ég hvet ykkur til að upplifa þá góðu stemmningu og fallegu vörur sem þar má versla.

 

Related Posts