Skoða

Spidermankaka

Kóngulóamaðurinn er hetja sem margur drengurinn dáir. Einfaldleikinn var látinn ráða för og sykurmassanum sleppt.

Skerið kökuna og setjið smjörkrem yfir hana. Ef andlitið á að vera upphleypt þarf að hafa tvo botna og setja smjörkrem á milli. Andlitið er skreytt líkt og kóngulóavefur með svörtum túpulit. Það gæti hentað vel að gera svarta kóngabráð go skreyta kóngulóavefinn með skreytingarpennanum. Augun eru búin til úr sykurmassa.

3 comments
  1. Þetta er einföld og skemmtilega kaka:) Búin að gera 2 svona kökur í sitthvort afmælið fyrir sonin. Líklegast verður hún gerð aftur í næstu viku þar sem pilturinn á afmæli og er að biðja um þessa köku aftur;) Slær í gegn á mínu heimili:D

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts