Skoða

Marengsandlit

Algjör snilld að geta gert andlit úr marengsbotni. Einfalt og fljótlegt í framkvæmd. Rjómafylling er sett á milli tveggja marengsbotna. Efri botninn er síðan skreyttur með súkkulaði. Til að móta hárið þarf að klippa útlínur að hári. Hægt að stækka mynd af Diego og taka eftir á smjörpappír. Smjörpappírinn er síðan klipptur út og súkkulaðilínur mótaðar. Síðan er fyllt í hárið með bræddu súkkulaði.Augun og munnurinn eru mótuð með sykurmassa. Það hentar mjög vel að nota skreytingarpennann.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts