Skoða

Dásamlegur eplaskyrréttur með Noir súkkulaðikexi

Geggjaður skyrréttur

-Færslan er unnin í samstarfi við kexverksmiðjuna Frón-

Geggjaður skyrréttur

Þessi skyrréttur er ferskur og mjög einfaldur. Alltaf svo gott að eiga uppskrift sem fljótlegt er að henda í þegar gesti bera að garði.

Rétturinn hentar vel í eldfast mót, skál eða glas.

Dásamlegur skyrréttur

Dásamlegur skyrréttur

Noir kexið er mulið og sett í botning á því móti eða skál sem á að nota.

Dásamlegur skyrrétturRjóminn er þeyttur. Hér er notaður töfrasproti til að þeyta.

Dásamlegur skyrréttur

Hægt að nota hvaða skyr sem er en skyr með súkkulaðispænum og vanillu kemur sérlega vel út.

fullsizeoutput_6bc7

Skyrið er blandað saman við þeytta rjómann.

Dásamlegur skyrréttur

Eplið er rifið niður og blandað saman við skyrfyllinguna.

Dásamlegur skyrréttur

Noir kexmulningurinn settur í botninn á móti.

Dásamlegur skyrréttur

Skyrfyllingin sett yfir kexmulninginn.

Dásamlegur skyrrétur

Kókósbollurnar kramdar yfir.

Dásamlegur skyrréttur

Related Posts