Fiðrildakaka (2)

Fiðrildakaka hentar hvaða aldri sem er. Það er hægt að hafa mildari liti þegar um yngri börn eru að ræða en skærari og dekkri þegar eldri krakkar eiga í hlut.

Fiðrildi vekja alltaf kátínu og er sérstaklega gaman að búa til mynstrið á fiðrildinu. Það er tilvalið að nota hringjamót og sykurmassaskera til að móta mynstrið. Satínduft og mánadufthenta vel til að gera fiðrildið glitrandi. Stafirnir eru búnir til með stafamótum.Bleikur sykurmassi (3/4) og svartur (1/4) eru notuð í þessa hugmynd.

Fiðrildakaka

3 comments
  1. Hæ Hæ , hvernig krem notið þið á milli kökubotnana og til að festa sykurmassan á ? 🙂
    Þetta er fræbær kaka !

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts