Skoða

Fiðrildakaka (2)

Fiðrildakaka hentar hvaða aldri sem er. Það er hægt að hafa mildari liti þegar um yngri börn eru að ræða en skærari og dekkri þegar eldri krakkar eiga í hlut.

Fiðrildi vekja alltaf kátínu og er sérstaklega gaman að búa til mynstrið á fiðrildinu. Það er tilvalið að nota hringjamót og sykurmassaskera til að móta mynstrið. Satínduft og mánadufthenta vel til að gera fiðrildið glitrandi. Stafirnir eru búnir til með stafamótum.Bleikur sykurmassi (3/4) og svartur (1/4) eru notuð í þessa hugmynd.

Fiðrildakaka

3 comments
  1. Hæ Hæ , hvernig krem notið þið á milli kökubotnana og til að festa sykurmassan á ? 🙂
    Þetta er fræbær kaka !

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts