Skoða

Glitrandi kökupinnar

kokupinnar

Ég gæti trúað að margir prófa að gera kökupinna á næstunni. Sniðugt til dæmis fyrir fermingarnar.

Það alltaf jafn gaman að leika sér með kökupinna. Í þessari hugmynd er bollakökumótið notað til að gera bollakökulag á pinnana.

Ég notaði kristalsykur og sixletkúlu til að skreyta pinnana.

cake pops

Þessi perlumálning gull og silfurlitur kemur ótrulega vel út á dökku súkkulaðihjúp.

kökur á pinna

kokupinnar

fermingar

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts