Það er alltaf tilefni til að gera fallega og gómsæta kökupinna, ert þú búin að prófa?
Það þarf ekki að vera flókið!
Það eina sem þarf til að hefjast handa er:
Góð kökupinnauppskrift – Kökupinnar– súkkulaðidropar frá Nóa Síríus – súkkulaðiliti og fallegt kökuskraut
Þessar slá í gegn í partýinu