Skoða

Golfkransakaka

Kransaköku golfkaka fyrir golfarann.

Uppskrift:

1  kg Odense kransakökumarsipan (í bláum umbúðum)

1/2 kg sykur

2 stk eggjahvítur

Marsípan er rifið niður í  hrærivélaskál með K-inu, sykrinum bætt saman við og eggjahvíturnar í lokinn. Mjög gott að geyma deigið í kæli áður en það er rúllað út. Bakað við 180° C í 8-10 mínútur

Mótið 7 jafn stóra hringi, bakið og  raðið síðan hverjum ofan á annan. Festið  hringina með því að skreyta hvern og einn með súkkulaðihjúp. Skreytingarpenninn kemur að góðum notum við skreytinguna.

Skreyting: Bræðið Odense súkkulaði og skreytið kökuna. Djúpur nammiklúlur henta vel til að fylla kransakökuna.

Mótið kúlur úr afgangs deigi og búið til golfkúlur. Þær eru hjúpaðar með hvítu Odense súkkulaði.

4 comments
  1. káið er hrærarinn eða hnoðarinn á kenwood hrærivél, er ekki viss hvort

  2. Getið þið ekki gert hestakökur og hestakransakökur, af því að ég er brjáluð í hesta ;D

  3. Getið þið ekki gert hestakökur og hestakransakökur, af því að ég er brjáluð í hesta ;D Og plís svarið mér.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts