Uppskrift:
2 ¼ bolli hveiti
1 ½ bolli ljós púðursykur
1 tsk lyftiduft
1 tsk kanill
½ tsk salt
1 ½ bolli rifnar gulrætur
3/4 bolli olía
4 stór egg, við stofuhita
¾ bolli valhnetum (má sleppa)
1 ½ tsk vanilludropar
Aðferð:
1. Hveiti , púðursykur, lyftiduft, kanill og salt sett í stóra skál.
2. Gulrætur, olía, egg og vanilludropar sett í litla skál. Hrært vel saman.
3. Gulrótar og hveitiblandan hrærð vel saman.
4. Valhneturnar eru settar saman við blönduna ef á að nota þær.
5. Blandan er sett í bréfform og síðan í cupcakes bökunarmót og bökuð í 16-18 mínútur við 165°C. C.a. 18 kökur. Kökurnar eru kældar í 5 mínútur og þá teknar úr bökunarmótinu.
Hvort er þetta miðað við amerísku (250 ml) eða bresku (235 ml) bollamálin?
ég var að baka þessa og notaði 1 bolli = 2,5 dl , og hún kom rosa vel út ótrúlega góðar með betty crocker vanillu kremi
vá nice
hehe æðislegar kökur!!!
Jii hvað þetta lítur girnilega út!! Er bara að fara spá að baka þetta 😉