Skoða

Pippterta

IMG_6397

Pippterta hefur löngum verið í miklu uppáhaldi í fjölskyldunni okkar. Kakan bráðnar upp í munninum með þessum yndislega pippkeim.

  • 2 marengsbotnar með Rice Krispes

Fylling:

  • ½ líter þeyttur rjómi
  • 3-4 stk pipp súkkulaði (brytjuð)

Aðferð:
Þeyttu rjómann og bættu brytjaða pippsúkkulaðinu út í. Blandan sett á milli botnanna daginn fyrir notkun.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts