Skoða

Handboltakaka

Handboltakaka er skemmtileg tilbreyting frá ferköntuðum kökum. Boltinn er búinn til með sérstöku boltaformi eða með því að raða saman nokkrum misstórum hringjum.

Raðið hringjum saman og setjið smjörkrem á milli og utan um alla kökuna þegar þið hafið skorið hana til. Hvítur sykurmassi er settur útan um kökuna og boltinn síðan skreyttur með rauðu mynstri. Það gæti komið sér vel að nota sykurmassaskera og sykurmassaháhöld við skreytinguna.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts