Skoða

Andlitskaka

Það er alltaf gaman að gera andlitsköku. Það er hægt að nota leiðbeiningarnar í hvaða andlit sem er en hver verður með sínum einkennum.

Í þessa hugmynd er notaðar ca. 2 ofnskúffur af súkkulaðiköku.  Prentið út mynd af þeim sem kakan á að vera af og setjið á smjörpappír.  Kakan er síðan skorin til og smjörkrem sett á milli.  Skoðið myndirnar vel og farið eftir þeim.  Það er mjög erfitt að búa til köku sem er nákvæmlega eins og raunverulegt andlit en það sem skiptir mestu máli er að ná helstu anlitsdráttunum.

Til að gera fallegt hár er hárpressa eða sykurmassabyssa notuð.

16 comments
  1. Finnst þetta vera mjög líkt Michael Jackson miðað við andlitfall,munnsvip,og augnsvip.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts