Skoða

Kökublað Vikunnar 2013

 

Nú er það loksins komið út.  Ég ekkert lítið búin að bíða eftir að að skoða kökublað Vikunnar.  Árleg hefð sem ég hef ekki misst af í svo mörg ár. Það er svo gaman að sjá nýjar hugmyndir og prófa, geymi síðan blaðið og nota aftur og aftur.

Kökublaðið í ár er sérlega veglegt, fullt af flottum hugmyndum sem gaman verður að prófa.

Við hjá mömmur.is erum með 6 blaðsíður, fullar af hinum ýmsu kökum og góðgæti.  Erum virkilega ánægðar með útkomuna í ár.

IMG_4987

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts