Skoða

Draumakökur (hrært)

Draumakökur

Draumakökur

Uppskrift fyrri 60-65 stk

200 g Dan Sukker sykur

200 g smjörlíki

300 g Kornax hveiti

2 tsk hjartasalt

2 tsk vanilludropar

Aðferð:

Sykur og smjörlíki hrært vel saman. Restinni bætt út í og hrært saman við. Búnar til kúlur, sett á bökurnarplötu og bakað við 180°C  þar til kökurnar fara að taka lit ca. 10-11 mínútur. Passa að þær verði ekki dökkar. Brætt súkkulaði sett ofan á hverja köku með teskeið (betra).  Má líka setja súkkulaðidropa ofan á hverja köku og bakað með. Það kemur skrítin lykt þegar þessar kökur eru bakaðar út af hjartasaltinu.  Það skemmir ekki fyrir þar sem þær eru alltaf góðar á bragðið.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts