Skoða

Spesíur (hnoðað)

Spesíur

Spesíur

Uppskrift 60-70 stk

25o g Dan Sukker sykur

250 g smjörlíki

325 g Kornax hveiti

1 stk egg

Kattartungur (súkkulaði)

Aðferð:

Sykur og smjörlíki hrært vel saman. Eggi og hveiti bætt út í . Hnoðið deigið hæfilega mikið og kælið. Deigið rúllað í lengjur og skorið í jafna bita (sneiðar) Sett á bökunarpappír  á plötu. Kattartunga er sett á hverja köku. Passið að hafa bil á milli. Bakað við 190°C í 10-12 mínútur

3 comments
  1. Við gerum þetta yfirleitt kvöldið áður og kælum yfir nótt. Annars ætti að duga að kæla í 1-2 klst. Stundum þarf ekki að kæla deigið, svo framarlega sem þú getur rúllað deigið út og skorið í sneiðar þá ætti það að vera fínt til að byrja að baka.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts