Skoða

Súkkulaðibitasmákökur (hrært)

Súkkulaðibitasmákökur

Súkkulaðibitasmákökur

200 g smjör

75 g Dan Sukker sykur

75 g Dan Sukker púðursykur

2 stk egg

300 g súkkulaði (brytjað)

2 tsk vanilludropar

300 g hveiti

1/2 tsk lyftiduft

1/2 tsk matarsódi

1/2 tsk salt

Aðferð:

Smjör, sykur og púðursykur hrært létt og ljóst. Eggjum bætt út í og hrært vel saman við. Það sem eftir er af hráefninu er bætt út í og hrært vel saman. Sett á bökunarpappír á plötu með teskeið. Bakað við 180°C í 8 – 10 mín.

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts