Skoða

Syndsamleg sítrónukaka

Dásamleg sitronukaka

Dásamleg sitronukaka

Þessi sítrónukaka er dásamleg verð ég að segja ykkur. Fersk með sítrónukeim og sæt í leiðinni.  Rjómaostakremið em er sett á milli og utan um er milt og gott og passar einstaklega vel við kökubotnana.

Ég ákvað að prófa að skreyta kökuna með lifandi rós en það er í fyrsta skipt sem ég geri það.  Ég passaði auðvitað vel upp á að setja blómalímband utan um stilkinn þannig að blómið myndi ekki smitast við kökuan.

Þessi uppskrift kom mér mjög á óvart enda bragðaðist hún mjög vel.

IMG_5622

 

Related Posts