Skoða

Fiðrildakaka (3)

Einföld og falleg fiðrildakaka.

Hringlaga súkkulaðikaka er skorin í tvennt, smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Sykurmassi er settur yfir og kakan síðan skreytt með fiðrildum og blómum. Silfurlitaðar sykurkúlur eru settar í miðjuna á blómunum.

2 comments
  1. hvað er maður lengi að gera svona köku? ég er 11 ára og ég ættla kanski nefnilega að gera svona köku fyrir vinkonu mína

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts