ÍA kakan hentar vel fyrir hressa Skagamenn eða aðra sem halda með félaginu.
Súkkulaðikaka er skorin í tvennt og smjörkrem sett á milli og utan um kökuna. Gulur sykurmassi er flattur út og settur yfir kökuna. Svartur sykurmassaborði er settur utan um kökuna og ÍA merkið skorið út með sykurmassaskera.