Lífleg og skemmtileg tilbreyting á fótboltaköku. Kakan er fyrri sannkallaða markaskorara.
Blár sykurmassi er settur yfir smurða köku. Hvítir strimlar eru skornir út og búið til markanet úr því. Fótboltakaka sem er bökuð úr sérstöku fótboltamóti eða skál er sett í mitt markið. Fótboltinn er skreyttur með svörtu mynstri sem pikkað er í með sykurmassapikkara. Þannig myndast saumafar eins og á leðurbolta. Nafnið á afmælisbarninu er komið fyrir á kökunni. Þá hentar vel að nota stafamót sem eru hönnuð fyrir sykurmassa.
Fótboltamarka afmælissettið hentar vel með þessari hugmynd.
Skref fyrri skref: