Skoða

Örkin hans Nóa kaka

Nói fékk það hlutverk að smíða bát sem hann gat notað þegar flóðið mikla kæmi. Hér höfum við hjá mömmur.is skapað litla eftirlíkingu af Örkinni.

Setjið saman þrjú lög af súkkulaðibotnum og setjið smjörkrem á milli. Örkin er sett saman eins og sýnt er á myndunum og hjúpsúkkulaði sett utan um. Stráin á húsinu eru gerð með sérstakri sykurmassabyssu. Það setur mikinn svip á Örkina að setja nokkur leikfangadýr hjá Örkinni.

3 comments
  1. Sælar : Er sykurmassa-námskeið á döfinni hjá ykkur á Akranesi á næstunni ?

    Kv.Elín

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts