Skoða

Cars

Carskaka

Brumm, brumm er bara að bruna af stað í kökubaksturinn. Sportbíll er verkefni dagsins.

Ofnskúffa af súkkulaðiköku er notuð í þessa hugmynd. Mótið bílinn og skerið kökuna eftir því. Kökuafgangarnir eru notaðir til að hækka bílinn upp. Skerið kökuna í sundur og setjið smjökrem á milli. Bíllinn er dippaður eins og sést á myndunum með stjörnustút. Rauður, svartur og gulur matarlitur er notaður til að lita smjörkremið.

Skref fyrir skref:

5 comments
  1. Eins og svo margir aðrir er ég í vandræðum með að fá ekta rauðan lit á smjörkremið, hvernig farið þið að?

  2. Það er alltaf svolítið erfitt að fá fallega rauðan lit. Við notum matarlitinu sem við seljum á vefverslun okkar. Það þarf að nota mikið af matarlitnum til að ná rétta litnum.

  3. Cars kertið sem er á efstu myndinni vitið þið hvar er hægt að fá slíkt 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts