Skoða

Farsímakaka

Það má segja að farsími sé hið mesta þarfaþing og margir sem eiga slíka gripi. Væri ekki gaman að gleðja farsímaunnandann með einni farsímaköku.

Grár sykurmassi er settur yfir smurða köku og kakan skreytt með litlum sykurmassateningum sem teiknað er á með matartússlit. Silfurduft er notað til að gefa farsímanum glansandi blæ. Svampur eða pensill er notaður til að setja duftið á. Tölustafirnir eru gerðir með stafamóti einnig hægt að gera í höndunum. h

6 comments
  1. glæsilegt.. en má ég spyja hvað grái litur er þetta með svampinum?

  2. Hahahaha osom!!!8-) Það sem er ekki hægt að búa til !!! Algjörlega magnað! C”,)

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts