• Skip to primary navigation
  • Skip to main content
  • Skip to primary sidebar

Mömmur.is

  • Jólabakstur
    • Mömmu piparkökur með vanillukremi
    • Piparkökur með súkkulaðibitum.
    • Piparkökur (hrært)
    • Piparkökur (hnoðað)
    • Piparkökuhúsaskreyting á aðventunni
    • Jólabakstur
    • Piparkökuhúsa uppskrift
    • Piparkökuglassúr
    • Piparkökufígúrur (hnoðað)
  • Tilefni
    • Afmæli
      • Kökur
      • Bollakökur
      • Kökupinnar
      • Brauðtertur
      • Leikir
    • Brúðkaup
    • Skírn
    • Ferming
      • Fermingarveislan
      • Fermingarnar nálgast
      • Fermingarkaka
      • Fermingarskreytingar
      • Kransakaka
      • Brauðtertur
      • Smáréttir
  • Uppskriftir
    • Uppskriftasafnið
    • Marengs
    • Tertur
    • Skyr/ostakökur
    • Gotterí
    • Muffins
    • Kökupinnar
    • Pinnamatur
    • Salat
    • Brauðréttir
    • Krem
    • Sykurmassagerð
  • Bakstursráð
  • Heimilið
  • Mömmur mæla með
  • Um mig
    • Umfjöllun

Kökuárið 2013

December 31, 2013 by mömmur.is Leave a Comment

Kökuárið 2013 hefur verið magnað – margt og mikið brallað og ýmsar skemmtilegar uppskriftir litið dagsins ljós.

Svo mikið var að gera hjá okkur  í mömmur.is að helmingur þeirra hugmynda sem unnar  voru komust aldrei inn á netið – tímaleysi þar um að kenna.

Það voru ýmis tímamót sem komu sterkt inn á árinu og höfðu áhrif á okkur.  Má þar nefna:

Við hættum með vefverslunina okkar fyrr í sumar og fást nú allar vörurnar í versluninni Allt í köku.

Við gerðum margar hugmyndir fyrir Tímaritið Vikuna og mun Kökublaðið 2013 líklega standa upp úr.  Alltaf gaman að gera fallegar hugmyndir sem fólk getur síðan nýtt sér.

IMG_49871-1024x682

Bollakökur sem við gerðum fyrir stuttmynd voru festar á filmu – hlakka til að sjá hvernig þær komu út í myndinni, spiluðu þar stórt hlutverk.

IMG_2844

En það sem stóð upp úr er aðkoma mín, Hjördísar að auglýsingum fyrir Betty Crocker á Íslandi.  Ótrúlega magnað að fá að taka þátt í verkefni sem þessu – leika í auglýsingu, kynna vörurnar og gera skemmtilega hluti með þessar frábæru vörur. Hlakka til framhaldsins á árinu 2014. Fleiri auglýsingar eiga eftir að líta dagsins ljós.

BettyCrocker-2184-1024x682

Hér ætla ég að lista fyrir ykkur nokkrar gómsætar hugmyndir sem slógu í gegn

1. Sæt Súkkulaði bollakaka 

Láta lítið yfir sér en eru dásamlega góðar.

IMG_5537

 

2. Smákökur 

IMG_7779

3. Marengstoppadúndur

IMG_3912B

4. Daim marengsterta með bláberjum og jarðarberjum

IMG_3727-1024x682

 

5. Örbylgjukaka bökuð á 5 mínútum – slóg rækilega í gegn á árinu

IMG_6811

6. Döðlukaka með pekanhnetukaramellum

IMG_8390

7. Hraunbita kirsuberja ostakaka  – það má segja að þetta hafi verið vinsælasta kakan á mömmur.is en hún fékk mörg like á facebook.

943459_10151644097264281_632295000_n

8. Brauðréttur sem bragð er af

IMG_3820-1024x682

9. Lord of the rings sykurmassaterta 

IMG_0747

10. Fyrsta brúðartertan sem við gerðum á vel heima í þessum pistli

IMG_0245

Þá er árið á enda – við viljum þakka ykkur fyrir áhorfið á síðuna okkar og ég get lofið ykkur því að við komum sterkar inn í nýtt ár.

Gleðilegt nýtt kökuár

 

 

 

Fleiri færslur

  • Hvít brúðartertaHvít brúðarterta
  • BrúðartertuhugmyndirBrúðartertuhugmyndir
  • BrúðartertaBrúðarterta
  • SúkkulaðibitamuffinsSúkkulaðibitamuffins
  • JólapoppJólapopp
  • Koddalaga skírnartertaKoddalaga skírnarterta
  • Mini cake Mini cake
  • Sweet chilli dýfaSweet chilli dýfa
  • AfmæliskökuveiðarAfmæliskökuveiðar
  • BollakökukakaBollakökukaka
  • Sjúkleg karamelluostaskyrtertaSjúkleg karamelluostaskyrterta
  • Heimagert konfektHeimagert konfekt

Filed Under: Kökurnar, Mömmur mæla með, Uppskriftasafnið Tagged With: Brúðarterta, Vinsælar kökur

Reader Interactions

Leave a Reply

Fylgast með:
Facebook

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Primary Sidebar

Ég heiti Hjördís Dögg Grímarsdóttir og er 38 ára kennari sem elskar að baka og stússast í kringum kökur. Ég er eigandi mömmur.is en síðuna stofnaði ég árið 2008 í þeim tilgangi að auðvelda öðrum undirbúning ýmissa tilefna.

  • Email
  • Facebook
  • Instagram
  • Pinterest
  • YouTube
Parki Gott í matinn Fying Tiger
  • Mömmu piparkökur með vanillukremi
    -Færslan er kostuð af kexsmiðjunni Frón- -Færslan er unnin [Lesa meira…]
  • pestosnúdarPestósnúðar
    -samstarf- Pestósnúðar henta vel henær sem hugrið sækir að. [Lesa meira…]
  • KjúklingaspjótKjúklingaspjót með sinnepsmareneringu
    -samstarf- Kjúklingaspjót eru tilvalin við hin ýmsu [Lesa meira…]
  • Brauðstangir með pestóiGrillaðar pestó brauðstangir
    -samstarf- Brauðstangir eru fullkomnar á grillið og henta [Lesa meira…]
  • Appolo lakkrísbita skyrkaka
    Þessi kaka er svo mikið æði. Hún er allt sem góð kaka þarf [Lesa meira…]

Copyright© 2022 · by Shay Bocks