Skoða

Laufabrauð í nýjum búningi

Laufabrauð

Laufabrauð

Hið hefðbundna laufabrauð er alltaf jafn heillandi.  Til margra ára hef ég skreytt laufabrauðið með hefðbundnum laufabrauðsskera.

Í ár prófuðum við mömmunar að breyta til og útkomona varð vægast sagt geggjuð.

Við prófuðum í þetta skiptið að nota venjuleg form í hinum ýmsu lögunum. Þetta var svo skemmtilegt að við gátum varla hætt.

Æðislegt fyrir krakkana að geta skreytt á einfaldan en fallegan hátt.

Hvernig líst ykkur  svo á?

LaufabrauðLaufabrauðLaufabrauðLaufabrauð


2 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts