Skoða

Litríkar bollakökur með belgísku súkkulaðiskrauti

 

 

Þær eru ekki bara fallegar þessar krúttlegu bollakökur heldur eru þær einnig bragðgóðar.
Það er hægt að nota hvað uppskrift af bollaköku sem er og kemur vel út að skreyta kökurnar með sérstöku bollakökukremi en það harðnar fyrr en t.d. smjörkrem.

Bollakökurnar eru síðan skreyttar með unaðslegu hágæða belgísku súkkulaðiskrauti.

 

2 comments
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts