Skoða

Námskeið hjá Ximena Sempertegui

Fórum á æðislegt námskeið hjá Ximena Sempertegui en hún er þekkt fyrir sykurmassafígúrur og fallega skreyttar kökur

Lærðum ýmis gagnleg atriði sem varða sykurmassa, litarefni, samsetningar og því tengdu. Allaf gaman að fræðast meira og bæta ofan á þekkinguna.

Vorum heppnar að fá að taka myndir á námskeiðinu en það var ekki leyfilegt á öllum námskeiðunum sem við fórum á.

 Myndirnar tala sínu máli.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts