Plasthnífur er eitthvað sem þú ættir að prufa þegar þú vinnur með sykurmassa eða marsípanið. Hnífurinn er aðallega notaður til að festa sykuramssann undir kökunni. Þannig verða brúnirnar á kökunni fallegri. Hnífinn má einnig nota til að skera til massann. Það er hægt að kaupa plasthnífinn í vefverslun mömmur.is.