Einföld og falleg kaka sem hentar vel fyrir skírn.
Hringlaga súkkulaðikaka er skorin í tvennt og smurð með smjörkremi á milli og utan um kökuna. Hvítur sykurmassi er flattur út og settur yfir kökuna. kakan er skreytt með sykurmassafótsporum og litlum börnum. Hægt er að nota hvaða lit sem er í skreytingarnar.
hvar fær maður svona tásuform???
finnst þau alveg æði!
Það segir þú satt! Tásuformin eru rosalega flott en þú getur fengið þau í vefverslun okkar: http://vefverslun.mommur.is/category/products/category_id/59