Skoða

Stjörnukaka

Það er alltaf líf og fjör í kringum krakkana í High school musical. Færðu fjörið í afmælisveisluna með þessari stjörnuköku.

Stór stjarna er skorin út á ofnskúffustærð af súkkulaðiköku. Kakan er smurð með smjörkremi. Hvítur sykurmassi er settur á kökuna og skorið meðfram með sykurmassaskera Sléttarinn getur komið að góðum notum þegar verið er að slétta yfirborð sykurmassans.  Silfurduft er sett yfir kökuna til að fá málmglans á hana. Kakan er skreytt með gulum og rauðum borðum.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts