Tannstönglar eru ómissandi þegar kemur að kökuskreytingum.
Þeir eru til margs nýtilegir eins og t.d. að festa mótið með þeim þegar kakan er skorin út, þegar lita á sykurmassa, festa saman fígúrur og einstaka hluta kökunnar, Einnig er hægt að búa til einstaka hluta kökunnar þar sem erfitt er að móta úr kökudeigi.