Skoða

Torillanótur

Einfalt og svo gott að það er erfitt að hætta. Þegar búið er smyrja rjómaostablöndunni á milli tortillakakanna þá eru nótur og stjörnur mótaðar.  Þessu er síðan raðað á diskamottu sem er með svörtum röndum líkt og nótnalínur.

Smyrjið tortillakökur með rjómaostablöndunni. Gott að hafa 3-4 lög af kökum. Skerið kökurnar með hníf eða formum.

Rjómaostablanda

Rjómaostur

Púrrulaukur

skinka

Rifinn ostur

Púrrulaukssúpuduft (eftir smekk)

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts