Skoða

Veiðiterta

Það þarf ekki að vera flókið að gera tertu fyrir stórafmæli.

Þessi terta var gerð fyrir 85 ára gamlan mann sem hafði gaman að því að fara á bátinn sinn og veiða. Annars er hægt að útfæra þessa tertu á marga vegu.

Það var ekki hjá því komist að setja nokkra fiska á tertuna ásamt bátnum hans. Það er bæði hægt að nota sérstakt fiskimót eða búa fiskana til í höndunum.

Falleg terta þar sem einfaldleikinn er hafður að leiðarljósi.

Skref fyrir skref:

1 comment
Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Related Posts